Innovit á ferð um landið

Við hjá Innovit erum að leggja land undir fót í dag en við munum á næstu dögum heimsækja háskólana á landsbyggðinni og kynna fyrir þeim starfsemi og þjónustu Innovit. Þessi frétt var að birtast á www.innovit.is :

Innovit á ferð um landið

Í vikunni verða starfsmenn Innovit á ferð um landið í þeim tilgangi að ræða við forsvarsmenn allra íslensku háskólanna og kynna fyrir þeim starfsemi og þjónustu Innovit. Í ferðinni verða heimsóttir Landbúnaðarháskólinn á Hvanneyri, Háskólinn á Hólum og Háskólinn á Akureyri auk þess sem Kennaraháskóli Íslands verður einnig heimsóttur í vikunni. Nú þegar hefur starsemi Innovit verðið kynnt fyrir Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavik, Háskólanum á Bifröst og Listaháskóla Íslands og hafa allir skólarnir tekið mjög vel í hugmyndir Innovit um samstarf á komandi árum. Það er von Innovit að samstarf við háskólana muni ganga vel og muni verða til þess að efla nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi á meðal nemenda í skólunum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andri Heiðar Kristinsson

Andri bloggar....

Andri Heiðar Kristinsson
Andri Heiðar Kristinsson

Ég, hugsjónir mínar og pælingar um allt og ekkert...

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband