23.3.2007 | 00:53
Innreið í netheima....
Jæja, þá er maður loksins orðinn maður með mönnum í netheimum og búinn að koma sér upp bloggi! Hérna á ég eflaust eftir að skrifa einhvern helling um það sem ég er verð að brasa hverju sinni ásamt hugleiðingum mínum. Eflaust verður þetta allt saman misgáfulegt en vonandi mun ég þó ná að pikka inn eitthvað vitrænt inn á milli. Að lokum vil ég óska Eyjapeyjanum og Vökuliðanum Sindra Ólafs til hamingju með að verða fyrsti bloggvinur minn. Sindri, þú færð bikar afhentan við tækifæri.
Um bloggið
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíður
Hér getur að líta ýmsar vefsíður sem ég mæli með...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 20254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- godsamskipti
- andres
- arnih
- astamoller
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- elinora
- emils
- erla
- erlaosk
- eyrun
- ea
- grazyna
- gudbergur
- gudfinna
- hannesgi
- heidamaria
- helgahaarde
- herdis
- ingolfur
- johannalfred
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- magginn
- maggaelin
- mariagudjons
- olofnordal
- reynir
- advocatus-diaboli
- siggisig
- stefaniasig
- svansson
- tomasha
- vakafls
- vilby
- vkb
Athugasemdir
... og hér er fyrsta kommentið á blogginu;)
Reynir Jóhannesson, 23.3.2007 kl. 10:16
Til hamingju með þetta stóra skref. Bætist við enn ein síðan í fasta blogghringinn.
Magnús Már (IP-tala skráð) 24.3.2007 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.