Hvar er frelsið?

Ég verð að viðurkenna að allar hugmyndir um takmarkanir á auglýsingum eða fjárframlögum til stjórnmálaflokka finnst mér út úr kortinu. Lög og reglur eru til þess að fara eftir þeim, ekki til þess að hvetja fólk til að sveigja framhjá í stórum stíl. Mér sýnist einmitt stefna í að það verði raunin í komandi koningum. Í fyrsta lagi eru fjárframlög til stjórnmálaflokka nú takmörkuð við 300 þúsund, en engar slíkar takmarkanir eru á almenn félagsamtök sem styðja stjórnmálaflokka- eða skoðanir. Spurning hvort ég stofni ekki bara almenn stuðningssamtök við stjórnmálaflokk, óski eftir ríflegum fjárframlögum frá þeim sem þegar hafa gefið 300 þúsund krónurnar sínar og taki síðan að mér að aulgýsa fyrir stjórnmálaflokkinn? Get t.d. ekki séð betur en að framtíðarlandið muni hafa úr meiru að moða en stjórnmálaflokkarnir í ár! Er það lýðræði? Það er alveg ljóst að mínu mati að þær takmarkanir sem nú hafa verið settar, hvort heldur sem er með takmörkunum á fjárframlögum eða auglýsingum, eru ekki til þess fallnar að auka lýðræðið heldur þvert á móti minnka það og hvetja menn til þess að sneiða fram hjá reglunum. Best að fara að stofna félagasamtök......
mbl.is Auglýsingakostnaður stjórnmálaflokkanna takmarkaður við 28 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andri Heiðar Kristinsson

Andri bloggar....

Andri Heiðar Kristinsson
Andri Heiðar Kristinsson

Ég, hugsjónir mínar og pælingar um allt og ekkert...

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband