Mögnuð ráðstefna!!!

Ég er staddur í Þrándheimi í Noregi á alveg hreint magnaðri ráðstefnu! Hér eru samankomnir yfir 250 manns frá rúmlega 100 háskólum og nýsköpunar- og frumkvöðlasetrum frá alls 31 landi í heiminum. Var að koma inn á hótelherbergi og hef aldrei komist í samband við jafn mikið af merkilegu fólki á einum degi. 30+ nafspjöldum ríkari eftir daginnn. Meðal þeirra sem við Magnús spjölluðum við í dag var maðurinn sem fann upp insúlínsprautuna, þingmannsefni í Noregi, forseti START, rektor North Carolina University og annað merkilegt fólk. Maðurinn sem stendur þó upp úr eftir daginn er klárlega keynote speakerinn í dag, Kenneth P. Morse, sem er raðfrumkvöðull í Bandaríkjunum og framkvæmdastjóri MIT Entrepreneur center. Magnaður einstaklingur! Ég gerðist frekar uppáþrengjandi í dag og náði loksins að tala við hann eftir að hafa fylgst með honum úr nokkurra metra fjarlægð í þónokkra stund. Maðurinn var umsetinn. Helstu fréttirnar eru að ég bauð honum til Íslands í haust! Ég ætla að flytja manninni inn í einn sólarhring í kringum miðjan nóvember, hann verður lykilfyrirlesari á ráðstefnu á vegum Innovit. Hann sagði mér líka hver verðmiðinn væri á því að flytja hann til landsins, ætla ekki að deila því með ykkur en ég get lofað því að dæmið verður klárað með 1-2 góðum bakhjörlum. Þess má einnig geta að ég lét Ken Morse fá nafnspjaldið mitt og ca. 6 tímum síðar var ég kominn með póst frá honum þar sem hann samþykkti boð okkar um að koma til Íslands. Hér að neðan er smá texti um þennan ótrúlega mann.

Ken Morse is a serial entrepreneur, having played a key role in launching several high-tech start-ups, including 3Com Corporation, Aspen Technology, an expert systems company, and a biotech firm. Ken's batting average is 0.833: five of his start-ups went public or were successfully merged; one was a complete disaster. As head of the MIT Entrepreneurship Center, Ken is responsible for inspiring, training, and coaching new generations of entrepreneurs from all parts of MIT. Ken has been profiled and quoted in numerous publications, including the Wall Street Journal, Financial Times, Economist, and Red Herring.

Since Ken joined the MIT Entrepreneurship Center in 1996, the number of students taking Entrepreneurship Courses has increased from 220 to 1,500 per year while the number of professors and lecturers has grown from two to thirty. He has raised $ 20+ million endowment for the E-Center. Ken was named “Education All Star” by Mass High Tech magazine. Ken serves as an advisor to China Capital Ventures, LLC, Darby Overseas Investments, Ltd., PolyTechnos Venture-Partners GmbH, and SINTEF A/S. He has been an instructor in sales at the Munich Entrepreneur Academy for several years and has taught a global sales strategies workshop in several European cities. Ken, an American, is a member of the Council on Foreign Relations, the Cercle Royal Gaulois Artistique & Littéraire (Brussels), and the Quissett Yacht Club. He speaks fluent French and some Chinese. He is a Visiting Professor at the University of Ulster. When he is not helping young companies to succeed, Ken enjoys sailing his wooden boat with his family around Cape Cod.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Már Einarsson

Fyrir ykkur sem finnst þetta of ótrúlegt til að vera satt, þá er ég sammála. Ég er samt sem áður hérna til að vera vitni að þessu. Ráðstefnan mögnuð og við í skýjunum. Sem betur fer er þetta bara fyrsti dagurinn sem er liðinn. Miðað við velgengnina í dag þá er erfitt að bíða eftir atburðum næstu daga.

Kv. Maggi 

Magnús Már Einarsson, 27.3.2007 kl. 00:59

2 identicon

Glæsilegt strákar;-) ekkert smá spennandi, væri nú ekki leiðinlegt að vera þarna með ykkur. Njótið ykkar bara í botn og það þýðir ekkert annað en að vera uppáþrengjandi

Stefanía (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 11:09

3 identicon

Mjög vel gert strákar, Innovit er virkilega að komast í gang.

Grétar Amazeen (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 17:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andri Heiðar Kristinsson

Andri bloggar....

Andri Heiðar Kristinsson
Andri Heiðar Kristinsson

Ég, hugsjónir mínar og pælingar um allt og ekkert...

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 20254

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband