27.3.2007 | 14:59
Lögmál framboðs og eftirspurnar
Ég get ekki annað en tekið undir orð Svöfu um að hjá komandi kynslóðum mun Evrópa verða ein heild og fólk mun ekki hika við að flytja til annarra þjóða ef góð tækifæri bjóðast. Ég hef sjálfur kynnst þessum viðhorfum evrópskra háskólanemenda mjög vel í gegnum evrópsku stúdentasamtökin BEST (Board of European Students of Technology) á Íslandi sem ég stofnaði ásamt fleirum fyrir tæpum tveimur árum. BEST eru samtök 70 tækniháskóla í 30 löndum Evrópu og ná til um 500.000 nemenda í Evrópu. Ég hef hitt mikinn fjölda nemenda frá öllum þessum löndum á ýmsum námskeiðum og ráðstefnum og get vottað að almennt hugsar þetta unga fólk ekki um landamæri. Evrópubúar munu stökkva á tækifærin þar sem þau bjóðast og mun það sama gilda um Íslendinga. Lögmál framboðs og eftirspurnar mun enn og aftur sanna sig.
Svafa: Ný kynslóð Íslendinga lítur á sig sem Evrópubúa | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíður
Hér getur að líta ýmsar vefsíður sem ég mæli með...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 20254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- godsamskipti
- andres
- arnih
- astamoller
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- elinora
- emils
- erla
- erlaosk
- eyrun
- ea
- grazyna
- gudbergur
- gudfinna
- hannesgi
- heidamaria
- helgahaarde
- herdis
- ingolfur
- johannalfred
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- magginn
- maggaelin
- mariagudjons
- olofnordal
- reynir
- advocatus-diaboli
- siggisig
- stefaniasig
- svansson
- tomasha
- vakafls
- vilby
- vkb
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.