31.3.2007 | 15:58
Smá skot...
Gat ekki annað en birt hérna smá kafla úr bloggfærslu Lilju Erlu. Það er nefnilega merkilega mikill sannleikur í þessari klausu:
"Þar að auki er tvískinnungur samfylkingarinnar í virkjunarmálum alvega ótrúlegur. Þeir voru með kárahnjúkum, fengu svo hræðilegt samviskubit, vildu gefa hafnfirðingum tækifæri á að kjósa um sína framtíð sjálfir, hoppa síðan á vagn umhverfispopúlisma og taka íbúalýðræðið aftur frá göflurunum með því að ætla ekki að virða niðurstöður atkvæðagreiðslunar. Hvaða helvítis lýðskrum er í gangi í hinni heilögu kýr lýðræðis, sem samfylkingin gefur sig út fyrir að vera?"
Um bloggið
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíður
Hér getur að líta ýmsar vefsíður sem ég mæli með...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
godsamskipti
-
andres
-
arnih
-
astamoller
-
borgar
-
doggpals
-
ekg
-
einsidan
-
elinora
-
emils
-
erla
-
erlaosk
-
eyrun
-
ea
-
grazyna
-
gudbergur
-
gudfinna
-
hannesgi
-
heidamaria
-
helgahaarde
-
herdis
-
ingolfur
-
johannalfred
-
jonthorolafsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
kristinmaria
-
magginn
-
maggaelin
-
mariagudjons
-
olofnordal
-
reynir
-
advocatus-diaboli
-
siggisig
-
stefaniasig
-
svansson
-
tomasha
-
vakafls
-
vilby
-
vkb
Athugasemdir
Gaman að sjá þegar ungviðið uppgötvar "bloggið". Þá ritar það eins og það eigi lífið að leysa.
Ánægður að sjá þetta hjá þér Andri, keep up the good work!
Garðar (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 18:56
Takk Garðar minn! ....gaman að maður skuli nú vera kallaður ungviði, fólkið í Vöku ætti kannski að taka það sér til fyrirmyndar (taki til sín sem eiga) :)
Andri Heiðar Kristinsson, 2.4.2007 kl. 14:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.