16.4.2007 | 17:00
Innovit flytur í stærra húsnæði
Þar sem ég er framkvæmdastjóri Innovit og fréttir af Innovit segja mikið um hvað ég hef fyrir stafni dags daglega er ég að hugsa um að byrja bara á því að copy-paste-a allar fréttir af Innovit heimasíðunni inn á þetta blogg. Engar áhyggjur af því að allt muni hér flæða í fréttum, því við höfum þá stefnu hjá Innovit að birta bara fréttir svona ca. vikulega eða sjaldnar ....þegar eitthvað merkilegt er að frétta :) Hér kemur frétt sem birtist á heimasíðunni í dag. Tóm gleði!
"Nýverið var starfsemi Innovit flutt í nýtt og stærra skrifstofurými og hafa starfsmenn Innovit unnið að því að koma sér þar fyrir í síðustu viku. Nýja skrifstofan er einnig staðsett á þriðju hæð í Tæknigarði og mun heimilisfang Innovit því ekki breytast við flutninginn. Nýja skrifstofurýmið er mun rýmra en fyrri skrifstofa Innovit og hefur Innovit nú aðstöðu til að bjóða fyrstu ungu frumkvöðlunum vinnuaðstöðu í sumar. Í upphaflegum áætlunum var ekki gert ráð fyrir að slíkt yrði mögulegt fyrst um sinn og eru þessar fréttir því mjög góð tíðindi fyrir unga frumkvöðla í háskólanámi. Gert er ráð fyrir að hægt verði að bjóða 3-4 einstaklingum aðstöðu hjá Innovit í sumar."
Um bloggið
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíður
Hér getur að líta ýmsar vefsíður sem ég mæli með...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 20254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- godsamskipti
- andres
- arnih
- astamoller
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- elinora
- emils
- erla
- erlaosk
- eyrun
- ea
- grazyna
- gudbergur
- gudfinna
- hannesgi
- heidamaria
- helgahaarde
- herdis
- ingolfur
- johannalfred
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- magginn
- maggaelin
- mariagudjons
- olofnordal
- reynir
- advocatus-diaboli
- siggisig
- stefaniasig
- svansson
- tomasha
- vakafls
- vilby
- vkb
Athugasemdir
Andri þetta er ekkert smá aðeins flott hjá ykkur
Ótrúlega skemmtilegt hvað þetta gengur vel !!!
María Guðjóns, 16.4.2007 kl. 17:34
Magnað :)
Einar Örn Gíslason, 16.4.2007 kl. 20:41
Til hamingju! :)
Reynir Jóhannesson, 16.4.2007 kl. 21:16
Takk kærlega Hefði náttúrulega klárlega ekki gengið svona vel án hennar Vöku okkar!
Andri Heiðar Kristinsson, 16.4.2007 kl. 22:49
Til hamingju !
Elinóra Inga Sigurðardóttir, 16.4.2007 kl. 23:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.