Penninn mundaður í dag...

Dagurinn í dag verður líklega ekki mikil undantekning frá öðrum dögum ....pritty busy Smile. Fór snemma af stað, var bókaður á fund kl. 08:00 í morgun. Verð að viðurkenna að í mínum bókum telst það til frekar ókristilegs fundartíma, enda vita þeir sem mig þekkja að ég vinn best seint á kvöldin.

Auk þess að skipuleggja partýið á morgun ætla ég að munda pennan í dag. Þarf að skrifa þrjá greinar sem allar eru mjög áhugaverðar að mínu mati. Í fyrsta lagi þá var ég beðinn um að svara spurningunni "Hvað er nýsköpun" fyrir vísindavefinn. Í öðru lagi þá var ég beðinn um að skrifa smá pistil um skiptingu fjármagns háskólans niður á deildir (sem má alveg bæta) í Sálu, blað sálfræðinema. Í þriðja lagi þá ætla ég að skrifa Deiglupistil sem birtist í fyrramálið, en þar ætla ég að fjalla um af hverju ENGINN þingmaður er með verkfræðimenntun. Það verður að viðurkennast að mér finnst það merkileg staðreynd!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þú ert ótrúlegur dugnaðarforkur, það er ekki hægt að segja annað! 

Fjóla Vökukona (IP-tala skráð) 17.4.2007 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andri Heiðar Kristinsson

Andri bloggar....

Andri Heiðar Kristinsson
Andri Heiðar Kristinsson

Ég, hugsjónir mínar og pælingar um allt og ekkert...

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 20309

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband