Góður Þorsteinn!

Það er ekki annað hægt en að óska Þorsteini til hamingju með þessi glæsilegu verðlaun! Ég hef kynnst Þorsteini ágætlega undanfarið, en hann hefur verið einn af okkar helstu ráðgjöfum úr röðum prófessora í Háskóla Íslands varðandi stofnun Innovit (www.innovit.is). Við munum einnig að öllum líkindum hefja undirbúning að stofnun mjög spennandi fyrirtækis ásamt Þorsteini nú í sumar. Ljóstra þó að sjálfsögðu viðskiptahugmyndinni ekki upp í bili Smile Ég hef aldrei kynnst manni sem framleiðir góðar hugmyndir í jafn mikilli færibandavinnslu og Þorsteinn, það er alveg magnað.

Til hamingju!


mbl.is Þorsteinn: Mun hugsanlega kaupa mér vetnisbíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andri Heiðar Kristinsson

Andri bloggar....

Andri Heiðar Kristinsson
Andri Heiðar Kristinsson

Ég, hugsjónir mínar og pælingar um allt og ekkert...

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband