Kynningar- og fræðsluherferð Innovit

"Innovit hefur nú hafið kynningar- og fræðsluátak og mun félagið nota næstu vikur til að kynna starfsemi sína og fræða ungt fólk um nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi. Í dag kemur út tímarit Innovit í 15 þúsund eintökum sem meðal annars verður dreift í öllum háskólum landsins. Einnig munu starfsmenn Innovit heimsækja samstarfsskóla Innovit og kynna starfsemina fyrir nemendum. Heimasíða Innovit hefur einnig verið betrumbætt og er nú að finna mun betri og aðgengilegri upplýsingar á síðunni."

Sjá einnig nýja og flottari vefsíðu: www.innovit.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andri Heiðar Kristinsson

Andri bloggar....

Andri Heiðar Kristinsson
Andri Heiðar Kristinsson

Ég, hugsjónir mínar og pælingar um allt og ekkert...

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband