7.4.2008 | 23:31
Spennan magnast og úrslitin nálgast...
Nú eru einungis fimm dagar eftir af fyrstu Frumkvöðlakeppni Innovit fyrir íslenska háskólanemendur! Vá hvað tíminn hefur liðið hratt, en við kynntum keppnina fyrst í byrjun október í fyrra og fyrsta áfanga lauk svo í janúar.
Ég var rétt í þessu að klára rúmlega 5 klst fund með verkefnastjórninni og nú er komið í ljós hvaða 8 viðskiptahugmyndir eru komnar í úrslitin á laugardag. Mjög frambærilegar og vandaðar hugmyndir skal ég segja ykkur!
En.... því miður lesendur góðir þá læt ég það ekki flakka fyrr en á morgun þegar búið verður að láta keppendurna vita.... Segi betur frá öllum hugmyndunum á morgun.
Um bloggið
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíður
Hér getur að líta ýmsar vefsíður sem ég mæli með...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- godsamskipti
- andres
- arnih
- astamoller
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- elinora
- emils
- erla
- erlaosk
- eyrun
- ea
- grazyna
- gudbergur
- gudfinna
- hannesgi
- heidamaria
- helgahaarde
- herdis
- ingolfur
- johannalfred
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- magginn
- maggaelin
- mariagudjons
- olofnordal
- reynir
- advocatus-diaboli
- siggisig
- stefaniasig
- svansson
- tomasha
- vakafls
- vilby
- vkb
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.