13.5.2007 | 15:21
Glæsilegur árangur Geirs og Þorgerðar
Nýliðin kosninganótt verður eflaust lengi í minnum höfð, enda voru kosningarnar gríðarlega spennandi og stjórnin féll og stóð til skiptis. Ég skálaði og bölvaði til skiptis - en sofnaði glaður.
Ég er mjög sáttur við niðurstöðuna, við Sjálfstæðismenn erum að bæta við okkur þremur þingmönnum og það eftir 16 ára veru í ríkisstjórn. Það er ekkert nema mikil viðurkenning á störfum flokksins undanfarin ár og sýnir glögglega að þjóðin treystir okkur best til að leiða áfram stjórn landsins.
Sérstaklega gaman að sjá hversu góð kosningin var í kjördæmum formannsins og varaformannsins. Tæp 40% í Reykjavík norður og rúm 42% í kraganum.
Til hamingju Sjálfstæðismenn!
Ríkisstjórnin hélt velli með minnsta mun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíður
Hér getur að líta ýmsar vefsíður sem ég mæli með...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 20254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- godsamskipti
- andres
- arnih
- astamoller
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- elinora
- emils
- erla
- erlaosk
- eyrun
- ea
- grazyna
- gudbergur
- gudfinna
- hannesgi
- heidamaria
- helgahaarde
- herdis
- ingolfur
- johannalfred
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- magginn
- maggaelin
- mariagudjons
- olofnordal
- reynir
- advocatus-diaboli
- siggisig
- stefaniasig
- svansson
- tomasha
- vakafls
- vilby
- vkb
Athugasemdir
En væri ekki eðlilegast að Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn mynduðu stjórn þar sem það væri þá alvöru meirihluti og þar með stjórn sem landsmenn kusu. Ég er að vísu ekki aðdáandi Samfylkingunnar en finnst alltaf skrítið að Sjálfsstæðisflokkurinn geti tekið ruslið með sér í stjórn.
Kontri (IP-tala skráð) 14.5.2007 kl. 07:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.