6.6.2007 | 20:37
Réttur maður í starfið
Enn berast góðar fréttir af Þorsteini Inga. Hann er að mínu mati mjög vel að þessu starfi kominn og ég tel að hann eigi eftir að gera góða hluti fyrir íslensk sprotafyrirtæki og stuðningsumhverfi þeirra í hinu nýja starfi. Fyrir utan að vera mikill hugmyndasmiður og nýsköpunarfrömuður býr hann yfir mjög öflugu innlendu og alþjóðlegu tengslaneti sem er lykilatriði í starfi sem þessu. Hann hefur einnig gott lag á að laða til sín gott fólk, treysta því og draga fram það besta í hverjum og einum. Það er þó missir af Hallgrími Jónassyni sem verið hefur forstjóri Iðntæknistofnunar. Ég hef kynnst honum aðeins í gegnum starf mitt hjá Innovit undanfarið og þar er einnig mjög hæfur maður á ferð.
Einnig frábært að alls hafi 36 manns sótt um stöðuna. Greinilega mikill áhugi hjá fólki fyrir því að hafa áhrif á nýsköpunarumhverfi Íslands, því það er næsta víst að forstjórar ríkisstofnana eru ekki með svipuð laun og forstjórar í einkabransanum!
Þorsteinn Ingi Sigfússon ráðinn forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíður
Hér getur að líta ýmsar vefsíður sem ég mæli með...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 20254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- godsamskipti
- andres
- arnih
- astamoller
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- elinora
- emils
- erla
- erlaosk
- eyrun
- ea
- grazyna
- gudbergur
- gudfinna
- hannesgi
- heidamaria
- helgahaarde
- herdis
- ingolfur
- johannalfred
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- magginn
- maggaelin
- mariagudjons
- olofnordal
- reynir
- advocatus-diaboli
- siggisig
- stefaniasig
- svansson
- tomasha
- vakafls
- vilby
- vkb
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.