7.6.2007 | 20:59
Eiga menn þá ekki að borga tekjuskatt?
Jæja, þar fóru plönin um að gera kaupréttarsamninga við Innovit út um þúfur....
Ekki það að ég hafi gert marga kaupréttasamninga um ævina og sé því sérfróður um þessi mál. En samkvæmt minni vitneskju hafa menn hingað til einungis greitt fjármagnstekjuskatt af hagnaði kaupréttasamninga, enda í eðli sínu einungis hagnaður af hlutabréfakaupum.
Þessi dómur hlýtur að þýða að menn þurfi héðan í frá að greiða 35% tekjuskatt af þessum hagnaði í stað þess að greiða einungis fjármagnstekjuskattinn, ekki satt? Hvað segja annars lögfróðir menn, eru svona dómar afturvirkir?
Kaupréttarsamningar eru hluti af launum samkvæmt dómi Hæstaréttar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíður
Hér getur að líta ýmsar vefsíður sem ég mæli með...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 20254
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- godsamskipti
- andres
- arnih
- astamoller
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- elinora
- emils
- erla
- erlaosk
- eyrun
- ea
- grazyna
- gudbergur
- gudfinna
- hannesgi
- heidamaria
- helgahaarde
- herdis
- ingolfur
- johannalfred
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- magginn
- maggaelin
- mariagudjons
- olofnordal
- reynir
- advocatus-diaboli
- siggisig
- stefaniasig
- svansson
- tomasha
- vakafls
- vilby
- vkb
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.