Prófsteinn hugbúnaðarþróun gerir samning við CCP

Sprotafyrirtæki Innovit hafa haft í mörgu að snúast í sumar og hefur það hvatt okkur hjá Innovit til dáða að sjá fyrirtækin stækka og blómstra, en takast þó jafnan á við krefjandi verkefni. Þessi frétt birti ég á heimasíðu Innovit í gær:

Prófsteinn hugbúnaðarþróun gerir samning við CCP

Prófsteinn hugbúnaðarþróun er eitt þeirra sprotafyrirtækja sem hafa hlotið aðstöðu og ráðgjöf hjá Innovit. Eins og hjá öðrum sprotafyrirtækjum Innovit hefur mikið verið að gerast í sumar, en nýverið gerði Prófsteinn samning við hubúnaðarfyrirtækið CCP. Þann 5. júlí síðastliðinn tók Prófsteinn að sér umsjá með sjálfvirkum prófunum á opinberum vef EVE Online. Eftir farsæla samvinnu við CCP eru áætluð verklok á fjórða og síðasta áfanga verkefnisins á næsta leiti. Prófsteinn stendur nú í viðræðum um frekari verkefni fyrir CCP.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Andri Heiðar Kristinsson

Andri bloggar....

Andri Heiðar Kristinsson
Andri Heiðar Kristinsson

Ég, hugsjónir mínar og pælingar um allt og ekkert...

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband