6.4.2007 | 20:08
Rauði dregillinn í Cannes
Svo maður haldi nú ferðasögunni við þá fórum við til Nice í gær og lentum þar í einni mestu umferðarteppu sem ég hef séð á ævinni og eru þær nú ekki ófáar! Engu að síður var gaman að kíkja þangað, keyrðum líka aðeins lengra í áttina til Monaco og kíktum á strönd í litlum fjalla/strand-bæ sem ég veit ekki hvað heitir. Í dag var það slappelsi við sundlaugina fyrri partinn en seinnipartinn skruppum við unga fólkið í ferðinni (Ég, Anný, Elfa og Kristinn Smári) til Cannes. Kann vel við mig í Cannes, fannst borgin soldið vera eins og mini útgáfa af Barcelona, stemmningin og umhverfið að mörgu leiti svipað. Tókum því annars bara rólega í Cannes, röltum um þröng strætin í miðbænum, kíktum í búðirnar og sátum úti á kaffihúsi. Að sjálfsögðu var þó stoppað og smellt af einni mynd af okkur á rauða dreglinum þar sem kvikmyndahátiðið fræga er haldin árlega. Á morgun er síðan planið að kíkja til Monaco....
Um bloggið
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíður
Hér getur að líta ýmsar vefsíður sem ég mæli með...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
-
godsamskipti
-
andres
-
arnih
-
astamoller
-
borgar
-
doggpals
-
ekg
-
einsidan
-
elinora
-
emils
-
erla
-
erlaosk
-
eyrun
-
ea
-
grazyna
-
gudbergur
-
gudfinna
-
hannesgi
-
heidamaria
-
helgahaarde
-
herdis
-
ingolfur
-
johannalfred
-
jonthorolafsson
-
kolbrunb
-
kristinhrefna
-
kristinmaria
-
magginn
-
maggaelin
-
mariagudjons
-
olofnordal
-
reynir
-
advocatus-diaboli
-
siggisig
-
stefaniasig
-
svansson
-
tomasha
-
vakafls
-
vilby
-
vkb
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.