6.4.2007 | 20:24
Tvískinnungsháttur VG
Ég er líklega frekar seinn međ fréttirnar en ég var ađ sjá ţessa frétt núna áđan. Mér finnst ţetta frekar mögnuđ frétt, raunar alveg ótrúleg miđađ viđ hversu reiđur og sár Steingrímur J. varđ eftir Kryddsíldina frćgu sem var studd af Alcan. Síđan fer hann sjálfur og biđur um styrk frá ţeim fyrir VG! Sjálfum finnst mér ţađ alveg sjálfsagt ađ Alcan eđa önnur fyrirtćki styđji sjónvarpsţćtti, stjórnmálaflokka eđa hvert annađ málefni eđa félag. Hins vegar finnst mér stjórmálamađur eins og Steingrímur sem hefur jafn mikinn tvískinnungshátt á í málefnum sem ţessum ekki jafn gott mál. Ţetta mál kemur mér líka merkilega mikiđ á óvart, ţví ég hef alla tíđ boriđ mikla virđingu fyrir Steingrími J. sem stjórmálamanni ţrátt fyrir ađ ég hafi yfirleitt veriđ ósammála honum málefnalega séđ. Steingrímur hefur nefnilega yfirleitt stađiđ fast á sínu og veriđ samkvćmur sjálfum sér sem ekki er hćgt ađ segja um alla ţingmenn. Hins vegar merkilega mikiđ af góđum málum í gegnum tíđina sem Steingrímur hefur veriđ á móti svo sem bjórnum, EES og einkavćđingu bankanna. Ţađ dylst líklega engum hvađ ţessi mál hafa gert mikiđ fyrir ţjóđfélagiđ sem viđ búum í.
VG óskuđu eftir fjárstuđningi Alcan | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Andri Heiðar Kristinsson
Tenglar
Ýmsar vefsíđur
Hér getur ađ líta ýmsar vefsíđur sem ég mćli međ...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- godsamskipti
- andres
- arnih
- astamoller
- borgar
- doggpals
- ekg
- einsidan
- elinora
- emils
- erla
- erlaosk
- eyrun
- ea
- grazyna
- gudbergur
- gudfinna
- hannesgi
- heidamaria
- helgahaarde
- herdis
- ingolfur
- johannalfred
- jonthorolafsson
- kolbrunb
- kristinhrefna
- kristinmaria
- magginn
- maggaelin
- mariagudjons
- olofnordal
- reynir
- advocatus-diaboli
- siggisig
- stefaniasig
- svansson
- tomasha
- vakafls
- vilby
- vkb
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.